IS EN
Gleymdir þú lykilorðinu ?

eða

Um Fataskipti.is

Fataskipti.is var stofnað í byrjun árs 2012.

Fataskipti er skiptifatamarkaður á netinu en þar geta allir sem hafa áhuga á að skipta, selja og kaupa fatnað stofnað aðgang sér að kostnaðarlausu.

Einnig er hægt að versla með annars konar varning undir liðnum Annað.
Ertu orðin þreytt/ur á fötunum þínum ? Hvernig væri að skipta þeim eða selja ? Skráðu þig hér